Fleiri ljósastaura, betri lýsingu á Geirsnefi og setja "hundaleiktæki"

Fleiri ljósastaura, betri lýsingu á Geirsnefi og setja "hundaleiktæki"

Það er svo mikið myrkur á Geirsnefi þegar dimmast er. Þá væri gott og gaman að hafa meiri lýsingu - setja nokkra ljósastaura meðfram stígnum. Eins mætti setja t.d. stóra hola trjáboli sem nokkurskonar leiktæki fyrir hunda. Eitthvað sem þeir gætu prílað á og yfir.

Points

Það væri gaman að gera Geirsnef huggulegra og "notendavænna". Í myrkrinu er leiðinlegt að koma við þar. Eins er staðurinn kuldalegur og ber og það má alveg vera meiri fjölbreytni í umhverfinu. Bæði fyrir hunda og menn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information