Hefja slátt á grasi snemma!

Hefja slátt á grasi snemma!

Mig langar til þess að biðja um að grasið verði ekki látið spretta eins og í fyrra til að hlífa asthma og ofnæmissjúklingum.

Points

Til þess að fyrirbyggja áhrif grasfrjós á öndunarveg þeirra sem eru með ofnæmisasthma af völdum grass, er mjög mikilvægt að hefja slátt á grasi mjög snemma. Ég var mjög lasin í fyrra af ofnæmi og sá umferðareyjur út um allt með úr sér sprottnu grasi. Það kann aðeins að virðast útlitsspursmál að grasið fái að spretta svona en er í raun atriði sem varðar heilsu og líðan margra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information