Göngubraut yfir Hagamel við Kaplaskjólsveg

Göngubraut yfir Hagamel við Kaplaskjólsveg

Þegar gangandi vegfarendur ganga austanmegin við Kaplaskólsveg er engin göngubraut lengur yfir Hofsvallagötu, ekki er ljóst hvernig gangandi vegfarendur eiga að hegða sér vilji þeir halda áfram göngu eftir Kaplaskjólsvegi.

Points

Gangandi vegfarendur velja sér stystu leið milli áfangastaða því þarf að koma aftur upp gönguleið yfir Hagamel frá Kaplaskólsvegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information