Frisbígolf í Grundagerðisgarð

Frisbígolf í Grundagerðisgarð

Hægt er að auka líf í þessum fallega garði með því að setja 6 frisbígolfkörfur. Hægt er að spila frisbígolf allt árið en það er mjög ódýrt að stunda sportið því frítt er á vellina og búnaður mjög ódýr. Völlurinn sem settur var upp í Fossvogsdal síðasta sumar hefur slegið í gegn og hafa margir áhugasamir bent á Grundagerðisdag sem kjörinn stað fyrir völl.

Points

Þeir vellir sem settir hafa verið upp í Reykjavík hafa slegið í gegn og mikil eftirspurn er eftir völlum í öll hverfi borgarinnar. Holl hreyfing og útivera fylgir þessu sporti og hægt er að spila frisbígolf í öllum veðrum, allan ársins hring. Það er líka mikill kostur hversu ódýrt þetta er, bæði fyrir spilarann en einnig Reykjavíkurborg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information