Lýsa upp gönguleið skólabarna við Langholtsskóla

Lýsa upp gönguleið skólabarna við Langholtsskóla

Lýsa upp gönguleið skólabarna við Langholtsskóla

Points

Milli torgsins á horni Langholtsvegar og Álfheima og verslunarkjarnans við Álfheima er hægt að aka niður á bílastæði bakvið húsið. Þessa sömuleið ganga skólabörn á leið í Langholtsskóla (og fleiri). Engin lýsing er þarna svo þeir sem eru gangandi hvorki sjá vel til né sjást vel (séu þeir ekki með þeim mun meira af endurskynsmerkjum). Að sjá til þess að þessi leið sé upplýst ætti að vera hluti af því að tryggja öryggi skólabarna á leið til og frá skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information