Gangstétt við Háaleitisbraut, hjá N1 Stóragerði, þarfnast lagfæringar.

Gangstétt við Háaleitisbraut, hjá N1 Stóragerði, þarfnast lagfæringar.

Gangstéttin sem liggur frá Bústaðavegi upp Háaleitisbraut, alveg upp að Brekkugerði, þarf að lagfæra. Ég man ekki betur en að þetta sé búið að vera svona í mörg ár og svo er búið að gera upp allar gangstéttir í kring.

Points

Það er búið að gera upp mjög margar gangstéttir í nálægð við þessa og mér finnst það frekar skrítið að sleppa henni bara. Set inn vefslóð þar sem ég merkti inn hvar umrædd gangstétt er. Vona að það séu fleiri í hverfinu sem eru sammála þessari hugmynd!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information