Göngustígar í HólahverfI

Göngustígar í HólahverfI

hérna í hringnum hjá Kríuhólum ,Hrafnhólum.Gaukshólum ,Dúfnahólum þarf að laga göngustíginn hann er orðinn mis hæðóttur eldri borgarar hérna í hverfinu eru farnir að detta um mishæðirnar og börnin okkar geta ekki verið á hjólum. skautum eða brettum sökum þessa vandamáls

Points

við viljum að börnin okkar geti leikið sér hérna án þess að slasa sig sem og eldriborgarar sem eru td með kerrur þeir eiga mjög erfitt með að komast leiða sinna sem og aðrir, hefur maður því miður orðið vitni af slysum tengdum þessum göngustíg. Nú er komin þörf á lagfæringu svo ekki þurfi að kalla oftar á sjúkrabíla vegna slysa .

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information