Vesturbæjarlaug

Vesturbæjarlaug

Vegna ills aðbúnaðar á starfsfólki í Vesturbæjarlaug. Vantar innilaug sem eykur öryggi þeirra sem eru að læra sund og einnig bætti ætla að það auki öryggi þeirra sem þar finna. Einnig vantar meiri og betri gæslu á útisvæðum og í turni.

Points

Við þetta má bæta að bæta þarf aðstöðu starfsmanna í Vesturbæjarlaug. Með því að bæta öryggi þeirra fáum við gott fólk til starfa og einnig er afar mikilvægt að bæta kaup og kjör stafsmanna

Alveg sammála, var með vipaða hugmynd

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd. Verkefnið sprengir kostnaðarrammann. Faghópur vill engu að síður halda hugmyndinni í ákveðnu ferli. Hann mun því mælast til þess við endanlega uppstillingu hugmynda til kosningar að þessi hugmynd verði send Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkurborgar til meðferðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information