Gatamót nyrst á Kringlumýrarbraut : Bætt aðgengi gangandi og hjólandi.

Gatamót nyrst á Kringlumýrarbraut : Bætt aðgengi gangandi og hjólandi.

Ljósastýring endurskoðuð með upplífun og aðgengi gangandi og hjólandi í huga. Greiningin verði einnig hugsuð sem bakgrunn fyrir endurhönnun gatnamótanna.

Points

Að bæta aðengi og öryggi gangandi og hjólandi er eitt af aðalmarkmiðum Betri hverfi. Hér er bent á stað sem gangandi og hjólandi upplífa að aðrir freða mátar eru sett í algjöran fórgang. Maður getur til dæmis þurft að þvera Kringlumýrarbraut í tveimum lotum. Og ef maður þrýstir á hnapp við Sæbraut, þarf stundum að biða yfir heilan umferð í ljósastýringarútinunni. Menn upplífa að umferðarljósun ekki virða sig, og þá aukast líkur á því þau eki virða ljósin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information