Lán á sópara vegna þrifa

Lán á sópara vegna þrifa

Bjóða íbúum upp á að fá lánaðan sópara sem hægt er að aka um og sópa. Þegar t.d. húsfélag er með hreinsunardag að þá geti íbúi fengið þessa græju lánað til að þrífa sitt svæði.

Points

Þegar stendur til að þrýfa í kringum t.d. húsfélag að þá er einn íbúi í t,d, 48 íbúða húsi sem fær lánaðan sópara yfir helgina eða hluta helgarinnar og skilar aftur að notkun lokinni. Þetta yrði hagkvæmt þegar upp er staðið og jafnframt myndi þetta draga úr mengun vegna ryks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information