Fallegra umhverfi í Mjódd

Fallegra umhverfi í Mjódd

Gróðursetning trjáa t.d. reyniviðar og runna við Stekkjabakka vestanverðan þ.e. milli götunnar og bílaplana sem eru framan við byggingarnar sem hýsa Íslandsbanka, Nettó, Dominos, Strætó o.s.frv. Blómaker á ljósastaura.

Points

Mjóddin er mikil miðstöð í Breiðholtinu og þar fer fjöldi manns um á hverjum degi. Ef trjám og runnum yrði plantað á umræddu svæði myndi það lífga upp á grámann sem nú er til staðað á svæðinu. Á sumrin með fallega laufguðum trjánum og blómstrandi runnum og á veturna með ljósaseríum sviðað og er á trjánum við Háaleitisbraut fyrir framan Miðbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information