Grænt svæði og gróðurreitir

Grænt svæði og gróðurreitir

Hafa gróður og gróðurreiti á leiksvæði barnanna þannig að þau læri að gróðursetja, rækta og kynnist í raun hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar. Grænt leiksvæði er líka græn vin fyrir íbúa í miðborginni.

Points

Öll rök hníga að því að börn leiki og alist upp á grænu leiksvæði þar sem þau hafa áhrif á vöxt og viðgang plantna sem þau gróðursetja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information