Endurnýjun Aspareits

Endurnýjun Aspareits

Uppræta aspir, setja upp skjólvegg við norðurhluta og jafnvel lægri austur- og vesturveggi. Fá lægri gróður, bekk og ruslafötu. Reitur við leikvöll á Reynimel, milli Víðimels og efsta hluta Kaplaskjólsvegar.

Points

Skjólgott svæði, sólríkt, gott fyrir eldri borgara sem áningastaður í gönguferðum.

Góð hugmynd. Það vantar svo víða bekki til hvíldar í göngutúrum fyrir gamla og þá sem ekki geta gngið langar vegalengdir án hvíldar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information