Þrenging fremst í götu í Þingás 23 - 37.

Þrenging fremst í götu í Þingás 23 - 37.

Löng þrenging er fremst í botnlanga í Þingás 23 - 37. Þessa þrengingu hafa íbúar lengi beðið eftir að verði fjarlægð eða stytt. Búið er að stytta álíka þrengingu í Þingás 7 - 21. Þessa þrengingu viljum við í burtu því ekki er hægt að moka götuna svo vel sé þegar snjóar á veturna.

Points

Mikil hætta skapast af þessum löngu þrengingum fremst í götu, þegar bíll á leið út götu mætir öðrum vil sem kemur niður Þingás og ætlar að beyja inn botnlangann. Þessar þrengingar eru aldrei slegnar eða hirtar að örðu leiti, af borginni á sumrin. Það er ekkert nema óþrifnaður og óþægindi af þessari þrengingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information