Banna u-beygju við ljósin á gatnamótum sæbrautar og dalbrautar.

Banna u-beygju við ljósin á gatnamótum sæbrautar og dalbrautar.

Setja frekar upp beygjuljós fyrr á sæbrautinni við Laugarásbíó þangað sem mest allir sem taka ubeygju stefna.

Points

Ekki fleiri umferðarljós á Sæbrautina, það er alltof mikið af þeim nú þegar. Það eru nokkrar hræður sem taka þessa ubeygju. Aðrar lausnir sem hægt væri að fara er að leyfa beygju af sæbraurinni inn á planið við laugarásbíó án þess að það séu ljós. Fólk kæmist leikandi þarna yfir þegar bílarnir eru stop á ljósunum fyrir neðan (Dalbraut /Sæbraut.)

Á beygjuljósunum þar komast mest 4 bílar yfir á grænu (yfirleitt nokkrir sem svindla) en í staðin ætti að setja afreyn og beygjuljós yfir götuna við Laugarásbíó og hjúkrúnarheimilið þar en það er mjög mikið um fólk að taka ubeygju á beygjuljósunum til að komast þangað. Þetta eykur líka hættu fyrir gangandi sem eru að ganga yfir á hinni akreininni þar sem er grænn göngukall í þetta eina skipti í götuljósahringnum.

Með fjölgun ljósa á Sæbraut verður orðið seinlegra að keyra hana. Sem þýðir að fólk kýs frekar að keyra í gegnum hverfin.

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað hugmyndina og beðið um umsögn samgönguskrifstofu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information