Hjólreiðastíg á Sundlaugarveg og Borgartún

Hjólreiðastíg á Sundlaugarveg og Borgartún

Hjólreiðastíg á Sundlaugarveg og Borgartún

Points

Borgartún og Sundlaugarvegur er báðar mjög bílavænar götur. Það er fyrir löngu kominn tími á hjólreiðastíg þarna til að draga úr bílaumferð og hvetja fleiri til að hjóla í vinnuna. Þessi hugmynd er á lista Reykjavíkurborgar yfir hjólreiðastíga sem á að búa til og ég set hana bara hérna inn til að sem flestir geti fylgst um að láta hana verða að veruleika. (Sjá t.d. bls. 16 í hjólreiðaáætluninni.)

Stígurinn þarf líka að vera beggja vegna götunnar og fylgja umferð. Mikilvægt að fækka rekstri opinberra "frí" bílastæða til þess að auðvelda framkvæmdina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information