Lagfæra innkeyrslu að Klébergsskóla

Lagfæra innkeyrslu að Klébergsskóla

Innkeyrslan þar sem keyrt er inn af Vallargrund og inn á veginn að skólanum er of þröng. Hornin eru svo skörp að iðulega eru þau keyrð niður.

Points

Verkefnið dregur úr þeim óþægindum sem ökumenn verða fyrir þegar þeir keyra inn að skólanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information