Laga útsýni upp Stuðlaháls frá Lynghálsi m.t.t. umferðaröryggis

Laga útsýni upp Stuðlaháls frá Lynghálsi m.t.t. umferðaröryggis

Á gatnamótum Lyngháls og Stuðlaháls (gatnamótin hjá áfengisverlsuninni Heiðrúnu) hafa í gegnum tíðina orðið ansi mörg umferðarslys. Veggur, runni og háar girðingar skyggja á útsýni ökumanna á þessum gatnamótum.

Points

Veggur sem er við Lyngháls 2 skyggir á útsýni ökumanna upp Stuðlahálsin sem koma vestur Lynghálsin og runni og há girðing á lóð ÁTVR skyggir á útsýni upp Stuðlahálsin fyrir ökumenn sem koma austur Lynghálsin. Lausnin Að lækka veggin við Lyngháls 2 og færa griðinguna og runnan hjá ÁTVR svo útsýnið upp Stuðlahálsin sé ásættanlegt er ekki kostnaðarsöm aðgerð. Tiltölulega auðveld framkvæmd sem gæti fækka slysum. Slysagildra sem auðvelt er að laga án mikils kostnaðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information