Að bæta leikvöllinn við Miðtúni og gera einskonar ævintýraleikvöll

Að bæta leikvöllinn við Miðtúni og gera einskonar ævintýraleikvöll

Það væri gaman að hafa ekki svona hefðbundin leikvöll með leiktækjum, heldur meira svona ævintýravöll með meira skógalendi til að fela sig og stórt grjót til að klifra á smá hóll og rennibraut inni grjóthrúgunni, með kofi sem er jafnvel smíðað af krökkum .s.s. einskonar smíðavöll...hálfhringur þar sem væri hægt að halda leikhússýningu.....

Points

Það er nægilegt pláss á þessum reit og væri gaman að geta nýtt hann í eitthvað annað en bara geymslu fyrir byggingaefni fyrir gangstétt í Borgartúni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information