Merkja hraðahindranir við Hörpu

Merkja hraðahindranir við Hörpu

Merkja hraðahindranir við Hörpu

Points

Mjög gott að komnar séu hraðahindranir á Kalkofnsvegi við Hörpu en að hafa þær ómerktar skapa gríðarlega hættu. http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/29/ekid_a_vegfaranda_vid_horpu/

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/29/ekid_a_vegfaranda_vid_horpu/

Það er svosem ekkert að því að setja þarna hraða hindranir. Enda hefur mér oft fundist ökumenn fái valkvíða við akgreinaval hvort sem er á leið í miðborgina eða úr henni. Hins vegar finnst mér vanta merkingar og einnig þar að laga sérstaklega hindrunina (úr miðborginni) hún er allt of kröpp og reynir mikið á fjaðranir bílsins og einnig hefur maður allt of oft séð bíla rekast niður í götuna þó hraðinn sé alls ekki mikill. Þetta þarf að laga.

Að mínu mati hefði átt að setja brautir fyrir gangandi umferð við Hörpu annað hvort í undirgöng eða á brýr yfir götuna. Þetta er algerlega fáránlegt fyrirkomulag að trappa umferðina í flöskuháls við eina af umferðarmestu stofnbraut borgarinnar. Að mínu mati gildir það sama um Lönguhlíð/Miklubraut og Hringbraut við Þjóðminjasafn. UmferðarÖRYGGI er það sem við viljum sjá og hraðahindranir eru ekki lausn.

http://www.dv.is/frettir/2012/1/29/ekid-gangandi-vegfaranda-vid-horpu/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information