Betri samgöngur með strætó úr Hamrahverfi

Betri samgöngur með strætó úr Hamrahverfi

Strætisvagn sem gengur um Hamrahverfið passar ekki við leið 6 sem fer úr hverfinu. Mætti ekki stilla vagnana betur saman?

Points

Það er ekki hvetjandi að taka strætó þegar ekkert virðist vera hugsað um að tengja leiðir saman. Í dag þarf að bíða í 10 - 12 mínútur eftir leið 6, eða ganga um það bil 1 km í strætó

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information