Breikka og bæta hitaveitustokkinn

Breikka og bæta hitaveitustokkinn

Breikka og bæta hitaveitustokkinn

Points

Stokkurinn sem liggur svo gott sem frá Elliðarárdal þvert yfir í Efstaleiti er mikið notaður af gangandi og hjólandi vegfarendum. Samt sem áður eru misfellur á honum og hátt fall beggja vegna. Það er ekki auðvelt og oft ómögulegt að mæta öðrum ef þú ert hjólandi eða með barnavagn þarna á ferli. Með að breyta stokkinum svo hann væri breiðari og engir kantar væru á honum þá væri þessi mikið notaða leið að frábærri leið fyrir fólk í hverfunum sem hann liggur í.

Finnst það frábær hugmynd að gera hitavitustokkin aðgengilegri og betri. Því um leið er verið að varðveita stokkinn, þetta frábæra og sögulega mannvirki sem tengir saman hverfi, fólk og minningar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information