Björnslundur, klára framkvæmdir í lundinum.

Björnslundur, klára framkvæmdir í lundinum.

Hugmyndin gengur út á að setja nóg fé í þetta verkefni til að geta klárað að framkvæma lundinn í samræmi við teikni og skipulagsvinnu sem hefur verið gerð í samráði milli íbúasamtakanna, skólanna í hverfinu og Garðyrkjustjóra borgarinnar ásamt ÍTR í svokölluðum Björnslundarhópi.

Points

Um er að ræða opið vel ræktað svæði inni í hverfinu sem er sérstaklega hugsað fyrir íbúana ásamt því að vera vel nýtt af leikskóla og grunnskóla hverfisins.

Kominn er tími á að klára þær framkvæmdir sem hafnar voru á síðasta ári en stoppuðu sökum fjárskorts. Nýtum okkur þá teiknivinnu sem komin er og komum henni í framkvæmd. Björnslundur mun verða mjög aðlaðandi fyrir alla ef þessi hugmynd fær brautargengi.

Sammála

Styðjum flott útivistarverkefni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information