Gera umhverfi Mjóddarinnar snyrtilegra og skemmtilegra.

Gera umhverfi Mjóddarinnar snyrtilegra og skemmtilegra.

Setja fleiri gróðurbletti í og við Mjóddina, fleiri blómstrandi runna, snyrtilegri gangstíga, hugguleg lág grindverk þar sem við á og útilistaverk. Einnig má setja bekki og fleiri ruslafötur, Mjóddin er upplagður staður til að halda listsýningar, hýsa útilistaverk, hafa ýmis konar uppákomur, markaði og leiki.

Points

Mjóddin hýsir margþætta og nauðsynlega þjónustu sem mikilvægt er að halda í og efla. Fallegt og snyrtilegt umhverfi hvetur til meiri umferðar um svæðið og lengri viðkomu þeirra sem eiga þar leið um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information