Sópa burt laufum af göngustígum í Ártúnsholti (og örugglega víðar)

Sópa burt laufum af göngustígum í Ártúnsholti (og örugglega víðar)

Þegar blaut laufblöð hylja göngustíga myndast hættuleg hálka ekki síst fyrir eldra fólk. Ég veit að sumir eldri borgarar þessa hverfis þora ekki ákveðnar leiðir innan hverfis vegna þessa.

Points

Öruggara og snyrtilegra umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information