Gangbraut meðfram Blöndubakka að Arnarbakka

Gangbraut meðfram Blöndubakka  að Arnarbakka

Ca 150 m löng gangbraut hornrétt frá gangstétt við Dvergabakka 2 - 20 meðfram nyðri enda Blöndubakka að hraðhindrun yfir Arnarbakka.

Points

Íbúarnir í Blöndubakka hafa af skiljanlegum ástæðum lokað fyrir umgang á sinni lóð. Því beinist umferð fólks á gras sem nú er orðið að svaði, sem er eiginlega ófært í bleytu og rigningu.Það er búið að setja hraðahindrun á Arnarbakka sem er í beinu framhaldi af gönguleiðinni Einnig er búið að planta mikið af trjám þarna í þessu horni þannig að þetta verður skjólsæl leið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information