Gangstétt á Álfabakka frá Stekkjabakka að OLÍS

Gangstétt á Álfabakka frá Stekkjabakka að OLÍS

Ca 200 m löng gangstétt sem lægi með norðanverðum Álfrabakka frá Stekkjabakka að OLÍS; Þar yrði að gera fláa niðiur á innkeyrsluna inn á bensínstöðina.

Points

Margir koma með hjólin sín frá Bakkahverfinu til að dæla lofti í dekkin. Einnig er vinsæll veitingastaður í bensínstöðinni. Nú þarf að ganga á Stekkjarbakkanum til að komast til OLÍS

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information