Göngutenging MS við Skeifuna

Göngutenging MS við Skeifuna

Göngutenging MS við Skeifuna

Points

Athuga þarf betur göngutengingu Menntaskólans við Sund við Skeifuna. Menntaskólanemar eru þar í stöðugri hættu þegar þeir fara yfir gatnamótin vestanverð (nota oft ekki undirgöngin). Eins veldur þetta aukinni hættu á aftanákeyrslum við hringtorgið.

Það er umferð gangandi yfir Suðurlandsbraut þarna um hringtorgið sem er hið eðlilegasti mál. En það þarf að gera bílstjórum viðvart um að þarna koma gangandi fólk, og að það hafi rétt á að þvera þarna. Gangbraut ofan á vel merkta hraðahindrun væri kannski möguleiki ?

Hvernig getur hraðahindrun og gangbraut verið of dýrt ? Svoleiðis lausnir hafa verið útfært sem hluti af Betri hverfi / Hverfispott anarsstaðar. ( Að vísu á stöðum þar sem er bara ein akrein í hvora átt )

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information