Bókasafn í Grafarholtið

Bókasafn í Grafarholtið

Bókasöfn eru hverfistengd þjónusta. Í Grafarholti er ekkert bókasafn. Talsvert er þó af húsnæði í hverfinu sem hýst gæti starfsemina.

Points

Í Grafarholti er ekkert bókasafn. Þjónustunni mætti finna pláss víða í hverfinu því hér er húsnæði sem nýta má undir slíkt. Bókasöfn auka á menntun og menningu. Hér í hverfinu er lítið af slíkri þjónustu og langt að sækja í næsta bókasafn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information