Litla skíðabrekku í dalnum

Litla skíðabrekku í dalnum

Vantar góða brekku til að renna sér í á veturnar. Hvergi að finna góða brekku í hverfinu sem endar ekki annað hvort út á götu eða inn í görðum hjá fólki. Væri skemmtilegt fyrir börnin að geta farið á ákveðið svæði til að renna sér.

Points

Börnin í hverfinu er mjög dugleg að kíkja út að renna sér þegar það kemur snjór en fáar eru þó brekkurnar, þótt við búum upp á hól. Flestar enda annað hvort við götu eða inn í görðum hjá fólki, sem vekur mis mikla lukku. Væri gaman ef hægt væri að búa til ágætis brekku, þarf alls ekkert að vera stór, svo börn og foreldrar geti hópast saman á einum stað og rennt sér.

Sæl Kolbrún. Ertu með einhverja hugmynd að nánari staðsetningu á þessari brekku?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information