Setbekki í Laugardal mætti færa inn í sólarljós

Setbekki í Laugardal mætti  færa inn í sólarljós

Setbekkir, t. d. á göngustíg niður af Holtavegi, hafa verið staðsettir í skugga, þar sem sólar nýtur ekki, þá mætti færa með litlum tilkostnaði. Fjarlægja ef til vill nokkra runna.

Points

Sól á Íslandi er ekki of mikil og mætti alveg nýta þá sólargeisla sem við höfum, t.d. setjast á bekk og njóta og kostar ekkert :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information