Fleiri hjólagrindur

Fleiri hjólagrindur

Fleiri hjólagrindur

Points

Það myndi gleðja margan hjólreiðamanninn og konuna ef fleiri hjólagrindur væru í miðbænum. T.d. eru engar í Austurstræti, en þar festir hjólreiðafólk fáka sína gjarnan við grindur sem umlykja trén í götunni. Á góðum degi má telja tuttugu hjól fest við þessar grindur. Sumir hafa jafnvel brugðið á það ráð að festa hjól sín við Héraðsdóm. Sérstakar hjólagrindur myndu leysa þennan vanda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information