Merkja hvar leikskólar eru í hverfinu

Merkja hvar leikskólar eru í hverfinu

Merkja hvar leikskólar eru í hverfinu

Points

Ég hef margsinnis orðið vör við að fólk finnur ekki ýmsa leikskóla í hverfinu, ástæðan er að það eru ekki vegvísar eða skilti sem segja það fremst í viðkomandi götu að leikskóli sé staðsettur þar. Fólk sem ekki býr í hverfinu lendi í vandræðum við að finna þann leikskóla sem það þarf að mæta á, Rútur hafa villst, leigubílstjórar þurfa leiðsögn, bílstjórar með vörur villast svo það væri greiði við alla aðila og sparaði tíma og ergelsi að merkja betur hvar leikskóla er að finna í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information