Fleiri ruslafötur í miðbæinn

Fleiri ruslafötur í miðbæinn

Fleiri ruslafötur í miðbæinn

Points

Það væri gaman að fá fleiri ruslafötur í miðbæinn. Fjarlægð milli tunna er heldur mikil. Þær eru fljótar að fyllast og þá vill ruslið fjúka út um allt. T.d. væri gott að fá eina ruslafötu fyrir framan nýlenduvöruverslunina í Austurstræti. Sumum viðskipavinum búðarinnar finnst fljótlegra að henda rusli á gangstéttina heldur en að ganga að gatnamótum Austur-og Pósthússtrætis þar sem tunna er til staðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information