Gjaldfrjálst allt árið

Gjaldfrjálst allt árið

Opnunartími ylstrandarinnar er allt of stuttur til þess að réttlætanlegt sé að krefjast gjalds. Kostnaðurinn er því á engan hátt sambærilegur við sundlaug. Ef það á að kosta það sama og í sund á að vera opið eins og í sundlaugunum. Að sama skapi ætti þjónustustigið að vera svipað. Sjósund er einstök heilsubót og ætti því Reykjavíkurborg að hvetja fólk til iðkunar en ekki letja það frá því með gjaldtöku.

Points

Heilsa er gulls ígildi og ættu öll sveitarfélög að stuðla að betri heilsu almennings. Með gjaldfrjálsri aðstöðu til íþróttaiðkunnar er öllum gert kleyft að viðhalda þreki og heilsu og öðrum að ná betri heilsu. Gjaldfrelsi fylgir engin mismunun. Ylströndin er einstök og á að vera fyrir alla. Bætt heilsa, betra líf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information