Það vantar sundlaug í hverfið, fjöldinn og áhuginn er til staðar, við þurfum að fara í Laugardalslaugina til að fara í sund sem er alltaf stútfull af fólki. Nýtum okkur sérstöðuna sem við höfum og opnum enn fleiri sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu.
Það ættu að vera sundlaugar í öllum helstu hverfum í Reykjavík, það er þörf fyrir sundlaug í Fossvoginum, myndi styrkja hverfið enn frekar
Það eru nægar sundlaugar í Reykjavík og ástæðulaust að byggja eina nýja í Fossvoginum. Þess í stað ætti að hugleiða að byggja kattspyrnuhús þarna sem þjóna mundi Víkingi, Val og Fram. Þar er þörfin mest.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation