Frostaskjól við hús nr 9 - lýsing

Frostaskjól við hús nr 9 - lýsing

Við nýleg raðhús við Frostaskjól 9 vantar gatnalýsingu. Við enda húsanna er göngustígur og gangbraut og er nokkuð myrkur þar við. Óskin er að lýsing verði bætt.

Points

Góð lýsing er grundvöllur fyrir öryggi þeirra sem þarna fara um. Gönguleiðin er gönguleið skólabarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information