Útivistarleiðir í Grundarhverfi

Útivistarleiðir í Grundarhverfi

Markmiðið með verkefninu er að opna fyrir og gera útivistarleiðir í kringum Grundarhverfið og út á nesið færari fyrir fólk - gangandi, hjólandi eða ríðandi. Verkefnið þyrfti ekki að vera dýrt - mjög góðir malarstígar henta öllum.

Points

Mikið er af útivistarfólki á svæðinu en aðal gönguleiðin er þröngur Brautarholtsvegur og fjaran sem er ekki fær hjólandi eða barnakerrum.

Ég er sammála það sárvantar útivistaleiðir á Kjalarnesi, hvergi er óhætt að fara út að hjóla með börnin eins og staðan er í dag. En ég er ekki alveg sammála um að góður malarstígur henti fólki á hjólum og með barnavagna. Útivistaleiðir þurfa að vera malbikaðar að mínu mati, en það væri góð byrjun samt að hafa malarstíga.

orð í tíma tölu og mjög brýnt verkefni. Gang/hjólafæran stíg sem hægt er að fara með kerru/barnavagn meðfram fjöru og að veginum sem liggur frá fjöru og fram hjá Hjassa. Gangbraut meðfram Brautarholsvegi svo fólk sé ekki keyrt niður á þröngum veginum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information