Hreinsa burt ónýtar girðingar í geldinganesinu.

Hreinsa burt ónýtar girðingar í geldinganesinu.

Hugmynd mín er að fá borgina til þess að koma og fjarlægja ónýtar girðingar í geldinganesinu. Þar eru gaddavírsgirðingar hálfar á kafi ofan í jörðinni, bæði gaddavírinn sjálfur og einnig staurar sem eru jafnvel bognir og standa beint út í loftið. Þetta er í raun ekki mikil framkvæmd, þarna þarf að koma þegar ekki er frost í jörðu, og rífa upp girðinguna og fjarlægja hana og koma henni á viðeigandi losunarstað. Þetta er bæði hættulegt og líka ljótt að hafa girðinguna svona

Points

Þarna er mjög mikið um lausa hunda og ef ekki hafa orðið slys á hundum áður þá er bara tímaspursmál hvenar það gerist, bæði að þeir rífi þófa ílla eða hreinlega hlaupið á bogna staura sem standa upp út jörðinni og af því geta hlotist hrikalega slæm sár. Einnig geta börn og fullornir slarað sig á þessum girðingum. Ólöglegar girðingar voru í fréttum um daginn og átti að rífa þær niður, þessar eru ekki löglegar!! Fjarlægjum þær!!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information