Göngustígur Vesturbergi og Suðurhólum

Göngustígur Vesturbergi og Suðurhólum

Göngustíg vantar við norðurenda Vesturbergs frá strætóstoppustöð (Vesturberg/Suðurhólar), framhjá síðasta húsi við Vesturberg, og framhjá leigubílastöð við Suðurhóla, og að göngustíg sem er fyrir neðan.

Points

Göngurslóðinn er að skemma grasflötina sem er að verða að drullu. Margir ganga þarna um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information