Aparólu á Landakotstúni

Aparólu á Landakotstúni

Í sumar voru gerðar endurbætur á leikvellinum á horni Hávalla og Hólavallagötu á Landakotstúni. Því miður var aðeins tekið tillit til mjög ungra barna við þessa framkvæmd. Þarna mætti hæglega setja upp svokallaða Aparólu, sem færi lítið fyrir meðfram gróðrinum á Hólavallagötu. Gæti hleypt nýu blóði í þennan sælureit sem er annars lítið notaður.

Points

Nýta Landakotstún til útivistar fyrir eldri börn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information