Ganga frá opnum svæðum í Úlfarsárdal

Ganga frá opnum svæðum í Úlfarsárdal

Ganga frá opnum svæðum í Úlfarsárdal

Points

Það eru mörg svæði í Úlfarsárdal sem eru merkt sem opin svæði. Þessi svæði eiga að fegra hverfið og hafa tré og annað sem prýðir gott hverfi. Leikvellir og annað eiga heima á svona stöðum, einnig er hægt að fegra þau til með nokkrum trjám og blómum. Mín tillaga er að koma þessum svæðum í fallegt horf og þarmeð auka rýmið til útiveru í okkar eigin hverfi. Með þessu má koma í veg fyrir frekari misnotkun á þessum svæðum af hálfu byggingaverktaka og öðrum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information