Ruslastampa á bílastæði neðst við Túngötu

Ruslastampa á bílastæði neðst við Túngötu

Mikið er um fokrusl á bílastæðinu enda engin ruslatunna fyrir ökumenn og farþega sem þar leggja.

Points

Mikið er um ferðamenn í miðborginni og brýnt að halda henni snyrtilegri. Ruslatunnur og stampar eru forsenda þess að fólk gangi snyrtilegar um götur og torg. Það er engin ruslatunna við bílastæðið neðst við Túngötu þar sem jafnan er töluverð umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information