Hljóðmön meðfram Elliðaárbakka

Hljóðmön meðfram Elliðaárbakka

Íbúar í Stekkjahverfi óska eftir að gerð verði hljóðmön meðfram Elliðaárbakka vegna mikillar hljóðmengunar frá umferð. Samkvæmt upplýsingum frá borgaryfirvöldum hefur verið hætt við gera nýja götu fyrir norðan þar sem nú heitir Elliðaárbakki, það er sá hluti Stekkjarbakka sem er fyrir ofan Elliðaárdalinn. Í eldra skipulagi átti að gera nýja götu fjær húsunum neðst í Stekkjahverfinu og núverandi gata átti að vera innanhverfisgata fyrir íbúa í Hólastekk, Urðarstekk, Skriðustekk og Lambastekk.

Points

Alltof mikil hljóðmengun vegna mikillar umferðar í gegnum Elliðarárbakka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information