Miklabrautin í stokk eða neðanjarðar

Miklabrautin í stokk eða neðanjarðar

Setja Miklubrautina í stokk eða neðanjarðar. Meirihluti þjóðarinnar býr á þessu frímerki (höfuðborgarsvæðið) og stórhluti þessi fer um Miklubrautina á hverjum degi í skóla eða vinnu. Það er kominn tími til þess að gera samgöngur þessa fólks auðveldari.

Points

þetta er löngu orðin tímabær framkvæmd og myndi gagnast jafnt okkur sem gangum/hjólum þarna daglega og ökumönnum sem eiga leið hjá og þyrfu því ekki að stoppa í sífellu fyrir ljósum.

Það er komið að höfuðborgarsvæðinu, að greiða fyrir samgöngum hér á þessu landsvæði. Það er komið nóg af göngum útí á landi þegar meirihluti þjóðarinnar býr á sama frímerkinu. Nú er komið að Reykjavík.

Miklubraut er mikill farartálmi fyrir þau okkar sem búa sunnan hennar en fara daglega yfir hana til norðurs á leið til vinnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information