Hljóðmanir í Norðlingaholti

Hljóðmanir í Norðlingaholti

Fjarlægja hljóðmanir/grashólar í Norðlingaholti meðfram Hólmvaði - þær valda því að snjór safnast á götuna, eru ekki fallegar né vel við haldið- en fyrst og fremar spilla útsýni íbúanna til hinan fögru Bláfjalla og til austurs. Spyr hvers vegna þessi mannvirki voru sett - varla að beiðni íbúa þar sem engum er gerður greiði með þessu - og mælingar á hljóðvist komu vel út áður en þetta var uppsett

Points

Umhverfið verður fegurra þar sem grashólarnir skyggja ekki lengur á útsýni til austurs. Umferð á vetrum verður öruggari þar sem ekki festir snjó í göngunum sem myndast á götunum þar sem grashólarnir eru

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information