Lagfæra göngustíg á Kleppsvegi móts við bensínstöð Skeljungs

Lagfæra göngustíg á Kleppsvegi móts við bensínstöð Skeljungs

Gangstéttin er margbrotin sem þarf að laga. Einnig má skoða hvort hægt sé að laga til planið sem pappírsgámarnir eru á horni Kleppsvegar/Hjallavegar. Fegra þarf þetta svæði.

Points

Margbrotin gangstétt er ljót að sjá og getur valdið slysum. Mölin frá planinu á stéttina getur valdið hjólandi fólki vandræðum. Einnig er komin hola sem veldur hættu.

Planið er líka bílastæði fyrir húsin við planið og oft er bílum lagt það nálægt gámunum að erfitt er að komast að þeim,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information