Fegrun svæðisins ofan Helgugrundar 2-4 og 6

Fegrun svæðisins ofan Helgugrundar 2-4 og 6

Verkefnið snýst um að planta trjám og öðrum gróðri, ásamt því að koma fyrir litlum steinum og/eða mönum ofan Helgugrundar. Í dag er þarna grasbali og skv. teikningum átti að koma fyrir gangstétt þarna. Svæðið er staðsett til vinstri við Hofsgrundarstubbinn - frá Hringtorginu að Helgugrund.

Points

Verkefnið fegrar svæðið og veitir íbúum skjól. Þarna nær norðaustanáttin sér vel á strik ofan úr fjallinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information