Minni umferð í 30km götum

Minni umferð í 30km götum

Gera íbúagötur að einstefnugötum til að minnka umferð, t.d. Mosgerði, Melgerði, Hlíðargerði, Hólmgarður og Hæðargarður. Allt götur í kringum Breiðagerðisskóla.

Points

Einfaldar alla gangandi og hjólandi umferð.

Þetta er mjög góð hugmynd sem mundi minnka verulega umferð í þessum götum og er ekki vanþörf á. Umferðin í götunum næst Breiðagerðisskóla er hræðileg á morgnana og síðdegis og margir ökumenn virða rétt íbúanna einskis, með því t.d. að leggja fyrir heimreiðir og upp á gangbrautum, hraðahindrunum og gangstéttum.

Reynslan af svona aðgerðum þar sem þær hafa verið gerðar sýnir að umferði færist í næstu götur með óþægindum og aukinni umferð þar. Notkun á hjólreiðagötum þar sem þær hafa verið gerðar er sama sem engin. Til að minka umferð þarf að gera stofnbrautir greiðfærari svo fólk velji þær frekar en að fara í gegnum hverfin!

Umferðaröryggi í nágreni Breiðagerðisskóla

Minni umferð í 30km götum

Gera íbúagötur að einstefnugötum til að minnka umferð, t.d. Mosgerði, Melgerði, Hlíðargerði, Hólmgarður og Hæðargarður. Allt götur í kringum Breiðagerðisskóla.

stafsetningarvilla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information