Leikvöllur við Geislabaug

Leikvöllur við Geislabaug

Gera fallegan leikvöll við svæðið sem er autt við leikskólann Geislabaug. Girða svæðið og setja leiktæki sem henta yngstu kynslóðinni til að vera með foreldrum sínum eða dagforeldrum.

Points

Gera fallegan leikvöll við svæðið sem er autt við leikskólann Geislabaug. Girða svæðið og setja leiktæki sem henta yngstu kynslóðinni til að vera með foreldrum sínum eða dagforeldrum. Þetta svæði er ljótt, fyllist yfirleitt að vatni og drullu. Miklu frekar að gera fallegan garð sem fólk getur komið með börnin sín að leika. Girða meðfram gangstéttinni þannig að börnin geti ekki hlaupið út á götu. Tilvalinn staður fyrir dagforeldra að hittast með börnin á daginn, einnig fyrir foreldra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information